[ andrea helga ]
FORRITARI/
JÓGAKENNARI/
KVIKMYNDAFRÆÐINGUR/
HÖNNUÐUR
Coffee Dog
Ég heiti Andrea Helga og mun útskrifast sem tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í júní á þessu ári. Ég er einnig menntaður kvikmyndafræðingur og er með jógakennararéttindi.
Email Icon

andreahelga1@gmail.com

Um_mig
Árið 2021 útskrifaðist ég frá Háskóla Íslands með BA gráðu í Kvikmyndafræði með ensku sem aukagrein. Ég fór einnig í skiptinám til Ástralíu í eina önn þar sem ég stundaði nám við Bond University. Þar lærði ég kvikmyndatöku, klippingu (e. editing), leikstjórn og fleira. Einnig stundaði ég nám í jógakennarafræðum í Kosta Ríka og hef áunnið mér réttindi sem jógakennari og kenni jóga hjá Kötlu Fitness.

Ég hef verðmæta reynslu úr fjölbreyttum störfum, allt frá jógakennslu til ritarastarfa og þjónustustarfa, þar með talið starf sem móttökuritari á Heilsugæslunni í Hlíðum og verkefni tengd gagnasöfnun og úrvinnslu hjá Ræstitækni ehf. Þess reynsla hefur þróað hjá mér góða samskiptahæfileika, skipulagshæfni og getu til að læra nýja hluti fljótt. Þetta eru eiginleikar sem ég tel að muni nýtast mér vel í starfi.

Fyrir utan tækni og nám eru önnur áhugamál mín til dæmis hlaup, útivist, tónlist, kvikmyndir og hönnun.
Profile Picture
Coffee Dog
Ferill
Tölvunarfræði
Computer Girl
Jógakennari
Yoga
Móttökuritari
Headphones
Kvikmyndafræði
Film
Lyftarapróf
Film
Þjónn
Film
Skiptinám
Film
Dale Carnegie
Film